Minnispunktur
Það ert ástæða til að muna þetta sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld og birtist á mbl.is:
„Sagan kennir okkur að það er í umhverfi efasemda sem minni spámenn sjá sér leik á borði og breyta efasemdum í ótta. Þeir vita sem er að þegar fólk er óttaslegið þá er auðveldara að stíga á bremsuna og taka óskynsamlegar ákvarðanir. Þegar alið er á ótta er málefnaleg umræða sett í gapastokkinn og við tekur eðlishvötin. Eðlishvötin segir okkur að breytingar séu hættulegar.“
- Sálumessa - 02/07/2020
- Umhverfisvændi - 21/04/2020
- Er brennivínið besti kostur? - 26/03/2020