Makríll
Makríll (kk.) = Orðið kemur hingað úr dönsku, en á sér óvænta hliðarmerkingu.
Makríll kemur úr latínu, macarellus, en hafði viðkomu í hollensku, makerele, og fékk þar merkinguna ´hjúskaparmiðlari, ástamangari´.
Því var trúað, að makríll hefði mök við síldfiska, og leiddi þannig hrygnurnar á fund við hængana.
Ekki að undra að þetta sé vandræðafiskur.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021