Lóa (og Jónas)
Lóa (kvk.) = nafn fuglsins á líklegast rætur í söng hans, sem er alls ekkert dirrindí, þrátt fyrir ljóð Jónasar.
Í sama ættflokki er lómur, en lóan okkar hefur líka verið kölluð ló, láfa og lava.
Dirrindí-kvæði Jónasar heitir raunar ´Heylóarvísa´ í frumprentun Fjölnis 1836. Heiðlóunafnið virðist koma til síðar.
Og lóan er alls ekki ´Vorboðinn ljúfi´. Þar orti Jónas um skógarþröstinn.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021