Líkfundur
á augnabliki eins og þessu
mega orð sín einskis
eru ónýtt drasl
og tár,
hafsjór af tárum,
eru bara dropar
af söltu vatni
að renna inn í órofa svartnætti
Kári Stefánsson
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021