Krúttkynslóðin og eilífa sólin hennar
„Í rigningu eins og í dag minnir Reykjavík helst á eitthvað sem mislyndur tækniteiknari hefur hrækt út úr sér. Í mikilli sól á borgin aftur til að virka naív og of krúttleg – ís með dýfu, fornbílaklúbburinn í halarófu og leðurmenn sem ná ekki að þenja hjólin í botn því göturnar eru of stuttar. Kannski fer Reykjavík best að vera undir snjó eða umlukin þoku.“
Huldar Breiðfjörð, facebook, 3. maí 2014
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021