Kári
Kári (sérnafn) = hrokkinhærður eða þrjóskur maður.
Nafnið er að öllum líkindum dregið af fornnorræna lýsingarorðinu kárr, sem notað var um hár í merkingunni ´hrokkið´. Kárr merkti einnig ´þrjóskur´ eða ´tregur til einhvers´ þegar það var notað um einstakling.
Kári sem persónugerving vindsins er seinni tíma uppfinning og hugsanlega tengd nafninu sem Rómverjar gáfu norðvestanvindinum, Caurus.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021