Jagger
Jagger (sérnafn) = Uppruni þessa nafns virðist vera nokkuð skýr.
Á Englandi var til sérstök stétt manna sem átti burðarklárastóð og gerði hestana út til verkefna. Slíkir menn voru kallaðir ´jaggers´.
Orðið kemur fyrir sem eftirnafn strax snemma á fjórtándu öld í Derby-skíri og náði töluverðri útbreiðslu.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021