Gylfi
Nafnið kemur víða fyrir í fornritum í hinni almennu merkingu ´konungur.´
Í Heimskringlu sinni og Eddu segir Snorri Sturluson af sænska konunginum Gylfa, sem var fyrstur norrænna konunga sem sögur fara af.
Hann lenti í ýmsu og hitti fjölda goða, meðal annars sjálfan Óðin og Gefjuni, sem taldi hann á að gefa sér land.
Því lauk með því að Gefjun dró burt hluta af Svíþjóð og myndaði með honum hið danska Sjáland.
Til er eldri ritháttur nafnsins, *GylfiR.
Yngri ritháttur er #GylfiSig.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021