Ein
Vetrar gleymast voða mein,
vor er geiminn málar.
Minning sveimar eftir ein
innst í heimi sálar.
Ólína Jónasdóttir (1885-1956)
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021