trusted online casino malaysia

Menning

Þarf analýtískan lögfræðing eftir hádegi eða dularfulla sígarettureykjandi konu til að skilja Ragnar Helga Ólafsson?

Þarf analýtískan lögfræðing eftir hádegi eða dularfulla sígarettureykjandi konu til að skilja Ragnar Helga Ólafsson?

Ef ævin er dagur, frá morgni til kvölds, þá er ég líklega komin fram yfir hádegi.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/11/2015 Meira →
Er Bubbi Morthens eins og nýja kærastan hans pabba – rosalega fín þangað til hún flytur inn?

Er Bubbi Morthens eins og nýja kærastan hans pabba – rosalega fín þangað til hún flytur inn?

Ég var einu sinni staddur í ágætri afmælisveislu. Þar hélt mikill sómamaður ræðu um afmælisbarnið sem hann hóf með því að segja að lykillinn að því að halda góða afmælisræðu, sem ekki hljómaði eins og snemmbúin líkræða, væri að tala mestmegnis um sjálfan sig.

Ritstjóri Herðubreiðar 10/11/2015 Meira →
Átökin við Hallgrím Helgason. Eða: Andstyggilegheit ung-intelligensíunnar

Átökin við Hallgrím Helgason. Eða: Andstyggilegheit ung-intelligensíunnar

Sko, þetta er einhvern veginn svona: Ég er Hallgríms-fan, en stundum hata ég höfundarverkið – sem ég samt innst inni elska. Kannski ég hati að elska það, eða þá – sem er allt eins líklegt – að ég elski að hata það. Allavega – it´s complicated.

Ritstjóri Herðubreiðar 09/11/2015 Meira →
Gnarr’s Anatomy

Gnarr’s Anatomy

Jón Gnarr hefur sagt að hann trúi ekki á frjálsan vilja heldur séu allar ákvarðanir manns teknar undir áhrifum aðstæðna hverju sinni sem hver og einn hefur litla eða enga stjórn á. Svona sirka.

Ritstjóri Herðubreiðar 07/11/2015 Meira →
Á að knúsa Dóra DNA ærlega eða draga hann á tálar? Þarna er efinn

Á að knúsa Dóra DNA ærlega eða draga hann á tálar? Þarna er efinn

Þetta er rödd ungs karlmanns sem ætlar sér að bera tilfinningar sínar á torg, án ritskoðunar og án þess að gefa neinn afslátt af karlmennskunni.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/11/2015 Meira →
Jóhanna – Síðasta orrustan: Frábær mynd um einstaka tíma – og einstaka konu

Jóhanna – Síðasta orrustan: Frábær mynd um einstaka tíma – og einstaka konu

Þessi frábæra mynd Björns Brynjúlfs Björnssonar er um margt. Hún er samt fókuseruð og missir aldrei takt. Og hún á ríkt erindi við alla sem hafa nokkurn áhuga á samtíma sínum.

Ritstjóri Herðubreiðar 16/10/2015 Meira →
Hin hálu þrep Bjarna Bernharðar: Þessa bók leggur enginn ósnortinn frá sér

Hin hálu þrep Bjarna Bernharðar: Þessa bók leggur enginn ósnortinn frá sér

Fyrsti kafli bókarinnar hefst á orðunum: „Straumhart fljót rennur í gegnum sveitaþorp“. Og segja má að með þeim orðum takist Bjarna að fanga kjarna lífshlaups síns í einni setningu.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/10/2015 Meira →
Dansinn hvín í þýðingu bæði Davíðs Þórs og Þórarins Eldjárns

Dansinn hvín í þýðingu bæði Davíðs Þórs og Þórarins Eldjárns

Reglulega sannast lögmálið um að glöggir menn hugsa á svipuðum nótum. Sjaldan þó eins rækilega og í þýðingu Þórarins Eldjárns á textum ABBA.

Ritstjóri Herðubreiðar 19/09/2015 Meira →
Prestur skrifar fantasíu: Mórún Hróbjarts er nýjasta hugarfóstur Davíðs Þórs

Prestur skrifar fantasíu: Mórún Hróbjarts er nýjasta hugarfóstur Davíðs Þórs

Davíð Þór Jónsson prestur með meiru hefur sent frá sér skáldsöguna Mórún – Í skugga Skrattakolls, sem hann segir vera fyrsta bindið í nýjum flokki fantasíusagna.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/09/2015 Meira →
Ritdómur: Svaka draugalegar sögur, en vinir mínir skrifa ekki endilega skemmtilegustu sögurnar

Ritdómur: Svaka draugalegar sögur, en vinir mínir skrifa ekki endilega skemmtilegustu sögurnar

Mér finnst þetta skemmtileg bók og svaka draugalegar sögur. Fyrst þegar ég las söguna sem mér finnst draugalegust var kvöld, ég átti verulega erfitt með að sofna.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/08/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Skáldin eru augu þjóðarinnar. Þau leggja mælispjald á flögðin og afhjúpa þau

Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Skáldin eru augu þjóðarinnar. Þau leggja mælispjald á flögðin og afhjúpa þau

Skáldin brýna þjóðina og eggja að horfast í augu við sjálfa sig, við örlög sín, við hugrekki og manndóm, hrista af sér svefninn og tröllskapinn, leggja mælispjald á flögðin.

Ritstjóri Herðubreiðar 27/07/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XI): Af dauðra manna beinum. Eða: Dýrasta tilraun sögunnar til tannlækninga?

Sumarlesning Herðubreiðar (XI): Af dauðra manna beinum. Eða: Dýrasta tilraun sögunnar til tannlækninga?

Þótt fólk ætti ýmislegt fáséð á heimilum sínum til lækninga, þá var enginn svo birgur, að hann ætti tennur úr dauðum manni.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/07/2015 Meira →
1,049