trusted online casino malaysia

Menning

Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar

Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar

Harpa minnir mig á fjárhús að sumri til. Oftast alveg þögn og ró. Bara einstöku fugl sem hefur gert sér hreiður uppi á bita eða á texplötu sem hangir niður.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/12/2020 Meira →
Magnþrungin sinfónía Elísabetar

Magnþrungin sinfónía Elísabetar

Þegar Oliver Sacks var einhverju sinni spurður afhverju hann væri alltaf að skrifa um bækur um geðveiki, svaraði hann því til að þar væru mestu leyndardómar lífsins og mannshugarins geymdir.

Ritstjóri Herðubreiðar 08/12/2020 Meira →
Draumar og tragedíur. Fróðlegt og vel skrifað stórvirki

Draumar og tragedíur. Fróðlegt og vel skrifað stórvirki

Þessi frámunalega Moskvuhollusta verður ekki skilin öðru vísi en með því að líta á hana sem trúarbrögð sem engin skynsemisglóra fékk lýst upp.

Ritstjóri Herðubreiðar 12/11/2020 Meira →
Trúarstef í lögum Bubba Morthens: Ljósberinn og rósirnar

Trúarstef í lögum Bubba Morthens: Ljósberinn og rósirnar

Bubbi er ljósberi. Þegar hann syngur hreyfir hann við einhverju í okkur sem vaknar og opnast á meðan við hlustum.

Ritstjórn 10/04/2020 Meira →
Lýðskrumarinn hefur ekki áhuga á staðreyndum

Lýðskrumarinn hefur ekki áhuga á staðreyndum

Rökhyggja og staðreyndir hafa látið undan í umræðu fyrir afbökuðum og röngum málflutningi og skírskotun til tilfinninga og þá er oft höfðað til lægstu hvata, öfundar, hræðslu og græðgi.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/02/2020 Meira →
Lögfest orðagjálfur

Lögfest orðagjálfur

Guðspjall: Jesús tók þá tólf til sín og sagði við þá: „Nú förum við upp til Jerúsalem og mun allt það koma fram sem spámennirnir hafa skrifað um Mannssoninn. Hann verður framseldur heiðingjum. Þeir munu hæða hann, misþyrma honum og hrækja á hann. Þeir munu húðstrýkja hann og lífláta en á þriðja degi mun hann […]

Davíð Þór Jónsson 28/02/2020 Meira →
Húrra fyrir dómsmálaráðherra

Húrra fyrir dómsmálaráðherra

Hún hefur lagt fram til samráðs og umsagnar frumvarpsdrög um breytingar á lögum um mannanöfn, þar sem gert er ráð fyrir löngu, löngu tímabærum breytingum.

Ritstjóri Herðubreiðar 27/02/2020 Meira →
Sjö áratugir af gleði, ást og hlýju – Jakob Frímann kveður Ragga Bjarna

Sjö áratugir af gleði, ást og hlýju – Jakob Frímann kveður Ragga Bjarna

Er fyrir lá að Ragnar Bjarnason skyldi beðinn að koma fram á Degi íslenskrar tónlistar í desember síðastliðnum féll það mér í skaut að bera upp erindið, sækja hann heim og afhenda honum geisladisk með umbeðnu lagi.

Ritstjóri Herðubreiðar 27/02/2020 Meira →
Vertu kært kvaddur, Raggi Bjarna

Vertu kært kvaddur, Raggi Bjarna

Ritstjóri Herðubreiðar 26/02/2020 Meira →
Njála er skáldsaga Íslands

Njála er skáldsaga Íslands

Njála er skáldsaga Íslands. Hún fjallar um ástir og örlög, vonir og skipbrot, ofsa og auðmýkt, heilindi og vináttu, girnd, völd og vélráð, misnotkun og þrá – sæmd og skömm.

Ritstjóri Herðubreiðar 18/08/2019 Meira →
Svo breyttist hann í íslenskan Schubert

Svo breyttist hann í íslenskan Schubert

Þeir voru báðir með sterkt og krefjandi orkusvið þess sem hefur algjöra sannfæringu um köllun sína í lífinu.

Ritstjóri Herðubreiðar 07/05/2019 Meira →
Hin sanna saga

Hin sanna saga

Bergsveini Birgissyni líður augsýnilega vel á Ströndum, í það minnsta í skáldskap sínum og ég leyfi mér að ætla að hið sama eigi við í raun.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/12/2018 Meira →
0,979