Besta ríkisstjórn lýðveldissögunnar
Þrátt fyrir linnulausan áróður og óhróður öflugustu hagsmunasamtaka landsins, stjórnmálamanna af hægrivængnum og margra fjölmiðla í garð þeirra sem stjórnuðu landinu í kjölfar Hrunsins er þetta niðurstaðan.
Jóhanna Sigurðardóttir var forsætisráðherra í bestu ríkisstjórn lýveldissögunnar.
Fólk er ekki fífl, þó margir haldi það.
Svo einfalt er nú það.
- Hugsanlega afdrifaríkur dómur - 26/03/2018
- Vandi Vinstri grænna - 23/01/2018
- Gamlar og vondar hugmyndir - 08/01/2018