Ritstjóri Herðubreiðar

Óveður í aðsigi
Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum.

Eftirmæli: Bjarnfríður Leósdóttir
Bjarnfríður Leósdóttir er ein þeirra sem gleymast ekki svo glatt eftir að kynni hafa tekist. Þessi einbeitta kona var sannfæringarkrafturinn holdi klæddur og lét sig ekki í rökræðum fyrr en í fulla hnefana.

Ályktanir alþingis binda utanríkisráðherra
Þegar Gunnar Bragi Sveinsson tók við embætti utanríkisráðherra leið ekki á löngu áður en hann skrifaði utanríkismálanefnd Alþingis bréf…

Andlit atvinnulífsfélagsfræðinnar – eða: Frá Benidorm til Kasakstan. Palladómur um ráðherra
Að gefnu svosum öngvu tilefni hefur Herðubreið afráðið að endurbirta ársgamlan palladóm um Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra.

Stutt lýsing á tveggja ára sögu – tilraun til fréttaskýringar
Forsætisráðherra hefur ekki tjáð sig um málið enda upptekinn við veizluhöld í Evrópusambandinu.

Er George Orwell risinn úr gröf sinni?
„Ég hef eflaust vakið væntingar um þjóðaratkvæðagreiðslu sem ekki er hægt að standa fyllilega við.“

Viljum við vaxtaokrið?
Ein af meginspurningum íslensks samfélags varðar vaxtaokrið. Viljum við búa við það um ófyrirsjáanlega framtíð að borga hærri vexti en við þurfum?

Gömul saga af gömlum körlum. Eða: Hver var eiginlega uppljóstrari Styrmis Gunnarssonar?
Aðeins einn stjórnmálaflokkur á Íslandi hefur stundað skipulögð lögbrot gegn öðrum Íslendingum – njósnir, vopnaburð og þjófnað: Sjálfstæðisflokkurinn.

Aflausn á útsöluverði / og æra á tombóluprís. Harður dómur um tillögur um skattagrið
Framkomnar tillögur um grið og refsileysi við skattalagabrotum skila „hlálegum“ niðurstöðum.