trusted online casino malaysia

Ritstjóri Herðubreiðar

rss feed

„Þú ert í maníu, þú ert í maníu, viltu ekki koma með mér?“

„Þú ert í maníu, þú ert í maníu, viltu ekki koma með mér?“

Næstu nótt svaf ég ekki neitt. Ók bara um með leigubíl. Veðrið var ekki jafn gott og áður, ég var kominn í síðbuxur og vantaði nú úlfajakkann minn gráa.

Ritstjóri Herðubreiðar 31/03/2015 Meira →
„Ekkert fer verr með þá lægst launuðu en verðbólgan.“ Gagnleg upprifjun á nýliðinni sögu

„Ekkert fer verr með þá lægst launuðu en verðbólgan.“ Gagnleg upprifjun á nýliðinni sögu

Á níunda áratug síðustu aldar hækkuðu laun um 1.600 prósent samkvæmt kjarasamningum. Kaupmáttur lækkaði á sama tíma um 10 prósent.

Ritstjóri Herðubreiðar 30/03/2015 Meira →
Gefið mér kol

Gefið mér kol

Eftir skemmtilega ferð og fund hélt ég áfram yfir á Norðfjörð. Þar býr Reynir föðurbróðir minn, skemmtilegasti maður á Íslandi.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/03/2015 Meira →
Geirvörtur (handa Möggu)

Geirvörtur (handa Möggu)

Eftir Dag Sigurðarson

I

Brjóst
handa mér

Ritstjóri Herðubreiðar 27/03/2015 Meira →
Glæpagengið Píratar

Glæpagengið Píratar

Stundum er lögbrotið einfaldlega ekki jafn alvarlegt vandamál og löggjöfin sjálf.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/03/2015 Meira →
Geirvarta

Geirvarta

Geirvarta (kvk.) = seinni hluti orðsins, varta, er auðskilinn.

Um fyrri hlutann er erfiðara að…

Ritstjóri Herðubreiðar 26/03/2015 Meira →
Bjargaði Sigríður Ingibjörg bæði Árna Páli og Samfylkingunni með formannsframboði sínu?

Bjargaði Sigríður Ingibjörg bæði Árna Páli og Samfylkingunni með formannsframboði sínu?

Færa má fyrir því rök að staða Árna Páls Árnasonar sem formanns Samfylkingarinnar væri enn veikari ef ekki hefði komið til framboðs Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/03/2015 Meira →
Pírati

Pírati

Orðið kemur til okkar úr latínu pirata, en þangað af gríska orðinu peirates…

Ritstjóri Herðubreiðar 24/03/2015 Meira →
„Í handahöldunum á ómögulegheitunum“

„Í handahöldunum á ómögulegheitunum“

„Það er ýmislegt og alls konar í handahöldunum á ómögulegheitunum,“ sagði faðir minn að hefði verið orðtak Kjarvals…

Ritstjóri Herðubreiðar 24/03/2015 Meira →
Viktoría og Árni Páll

Viktoría og Árni Páll

Drottningin drambi firrta
svo dýrleg með hreina sál

Ritstjóri Herðubreiðar 23/03/2015 Meira →
Lóa (og Jónas)

Lóa (og Jónas)

Lóa (kvk.) = nafn fuglsins á líklegast rætur í söng hans, sem er alls ekkert dirrindí, þrátt fyrir…

Ritstjóri Herðubreiðar 20/03/2015 Meira →
Ósiðurinn

Ósiðurinn

Sama er mér þó að seinkandi klukka
sett fái landið á hvolf

Ritstjóri Herðubreiðar 20/03/2015 Meira →
0,876