Ritstjóri Herðubreiðar

Kveðjuorð
Þegar ráðherrann spurði: Hverjir eru bestir þá drógu grandvarir embættismenn við sig svörin en svo kom í ljós að Guttaskólinn á Skaga var einn sá besti í landinu.

Úps, gerði það aftur
Landsbankinn seldi frá sér eign til útvalinna vildarvina, eignarhlut sinn í Borgun. Arion banki seldi frá sér eign sína í Símanum til útvalinna vildarvina.

Illugi ákvað sjálfur að Orka Energy yrði hluti af samkomulagi Íslands og Kína
„Það var aldrei hugsunin að fulltrúar frá Orku Energy eða Marel ættu að vera í sendinefndinni, en fulltrúar þessara fyrirtækja voru staddir í Peking á þessum tíma.“

Þessi ætlar ekki í prófkjör aftur
„Þetta er ekki miðill sem er gjaldgengur í alþjóðaviðskiptum, það segir sig sjálft.“

Sjálfstæð peningamálastefna gengur ekki í litlu hagkerfi
Sjálfstæðar litlar myntir eiga enga framtíð fyrir sér. Þær verða að vera hluti af stærra bandalagi.

Eftirmæli: Gutti 1950-2015
Guðbjartur Hannesson var aldei kallaður annað en Gutti og svaraði eiginlega ekki öðru nafni. Hann átti hins vegar ekkert sameiginlegt með nafna sínum úr vísunni góðu sem mér er kunnugt um, en sjálfsagt tók hann einhverjar rispur hér áður.

Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera hefðbundinn krataflokkur. Þangað til (II)
Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur jöfnuðar, eiginlega bara krataflokkur og jafnvel femínistabæli.

Gleymum þessu með læsi barna. Þetta er fullorðins
„Ef hver og einn væri með jafnt hlutfall í byggingarkostnaðinum og gæti lækkað kostnað hjá sér um 1% þá …“

Byggingarkostnaður er ekki mesti vandinn. Vextirnir eru langstærsta vandamálið á húsnæðismarkaði
Kostnaður við að byggja hús ræður ekki mestu um það hvort ungt fólk getur fengið húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Það gera hins vegar vextirnir.

Eins og þegar Einar frændi fékk Borgun í mjög almennu útboði
„Ég held að það sé alveg augljóst að það er ekki svigrúm fyrir það í íslensku samfélagi í dag að…