Ritstjóri Herðubreiðar

Sveiflar sér um allan heim og margar aldir
Fáir menn eru eins ólgandi af hugmyndum og Einar Már Guðmundsson; hann er eins og Hekla, Vesúvíus og Eyjafjallajökull samanlagt í öðru veldi. Hann er sjómaður í merkingunni show svo af ber.

Hjá klikkuðu fólki: Dásamleg bók Garðars Sverrissonar um einstæða og fallega vináttu
Það er fáheyrt, að ég hlæi upphátt að skrifuðum texta. Sérstaklega ef hann er ekki brandari. En slíkt getur Garðar Sverrisson nú gert manni.

Fágun og fallegur óhugnaður
Það skiptir máli hvernig bækur líta út, hvernig þær eru viðkomu og hvernig þær fara í hendi.

Redneck
Redneck (no., kk.) = amerískt orð sem lýsir tiltekinni manngerð, en á sér bókstaflegan uppruna.

Ertu aflögufær, Sigmundur Davíð?
Þú ötuli landsfaðir sem í orði og á borði berð hag þjóðar þinnar fyrir brjósti og berst fyrir jafnrétti og jafnræði í þjóðfélaginu.

Það sem gleypir mann; ástin og listin
Ísland verður ekki sjálfstætt land á skáldum og listum, heldur með því að eignast peninga til að byggja upp vegakerfið og greiða niður skuldir.

Sósíalisti á sigurför
Skúli Alexandersson var kappi; hann hljóp hundrað metrana ungur á 12 sekúndum og var eiginlega alla ævi á hlaupum. Hann var athafnamaður.

Krípí kápa og ágæt bók – en bara alls ekki fyrir mig
Ég bjóst við mjög spennandi bók sem ég gæti ekki tekið augun af fyrr en ég væri búin með hana. En því miður var það ekki raunin.

Óviðjafnanleg ævisaga, sönn og heiðarleg, hlaðin hlýju og mannviti
Svona bók ættu allir að reyna að skrifa um sjálfa sig, en það geta fáir.

Fullyrðingar eru auðskildar og tiltækar ef þær beinast gegn öðrum stéttum, öðrum kynþætti, eða öðrum trúarbrögðum
„Hver og einn heimtar að sérhver hugsjón komi honum fljótt og örugglega að persónulegu gagni.“