Ritstjóri Herðubreiðar

Tvær meginstefnur: Jafnaðarmenn og ójafnaðarmenn takast á
Fyrsti maí er dagur raunverulegs fólks sem vinnur raunverulega vinnu í raunhagkerfinu við að skapa raunveruleg verðmæti sem hægt er að mæla en hefur um leið í sér fólgin verðmæti sem aldrei verða mæld.

Vér erum lagabrögðum beittir / og byrðar vorar þyngdar meir, / en auðmenn ganga gulli skreyttir / og góssi saman raka þeir.
Fram, þjáðir menn í þúsund löndum,
sem þekkið skortsins glímutök!

Í aflöndum er ekkert skjól
Ég fæ stundum tölvupóst frá alls konar náungum frá löndum þar sem vandræðaástand hefur ríkt.

Fasismi er fasismi, hverju sem hann klæðist
Fasismi er ekki fúkyrði, heldur pólitískt hugtak sem lýsir tilteknum stjórnmálaskoðunum.

Ég varpaði hlutkesti. Meira að segja þrisvar. Og alltaf var það Ásgeir
Skiptir okkur máli hver er forseti?

Með svona snjalla sagnfræðinga þurfum við ekki rithöfunda. Leiftrandi texti um raunverulegt fólk
Ég er allajafna fljótur að lesa bækur. Ekki í þessu tilviki.