Ritstjóri Herðubreiðar

Íslensk menning er einn drátturinn í heildarsvip vestrænnar menningar
Íslensk menning hefur ætíð þegið frjóvgandi áhrif frá menningu annarra þjóða, hún hefur ekki einangrast, jafnvel á þeirri tíð, þegar landið var langt úr þjóðbraut, og hún gerir það ekki enn og má ekki gera það.

Sjá, dagar koma
Sjá, dagar koma, ár og aldir líða, Davíð Stefánsson
og enginn stöðvar tímans þunga nið.

Kristján, kommúnisminn og klámvísurnar
Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu.

Sumarlesning Herðubreiðar (XI): Dagur gjafmildinnar
Svo virðist sem gjafmildin eigi misjafnlega sterk ítök í okkur og sé breytileg þannig að talsverður munur getur verið á löngun manna til að útdeila gjöfum eftir árstíðum og dögum.

Skilnaðarbarnið í útskriftinni sinni
Í síðasta forsetakjöri tók Stöð 2 þá einstæðu ákvörðun, að bjóða aðeins tveimur frambjóðendum af sex til umræðna í sjónvarpi, Ólafi Ragnari Grímssyni og Þóru Arnórsdóttur.

Þegar Ríkisútvarpið bannaði sjálfu sér að flytja fréttir. – Einstök bók um einstæðar forsetakosningar
Eins og lesendur Herðubreiðar vita er væntanleg bók Karls Th. Birgissonar um forsetakjörið 2012: Alltaf einn á vaktinni – saga af forseta og þjóð hans.

Viltu að ég biðji Brynju um að lita á sér hárið? – Einstök bók um einstæðar forsetakosningar
Væntanleg er bókin Alltaf einn á vaktinni – saga af forseta og þjóð hans eftir Karl Th. Birgisson. Þar rekur hann einstæða sögu forsetakjörsins árið 2012.

Réttlætið og fegurðin. Annað er óhugsandi án hins
Þorsteinn þrumar ekki yfir lesandanum vængjaðar ræður en tekur hann á eintal og leiðir honum fyrir sjónir hvernig mál eru vaxin. Maður við mann.