Ritstjóri Herðubreiðar

Með öll tök á flokknum: Sagan af mislukkaðri uppreisn gegn Steingrími
Svo vildi til að Steingrímur Sigfússon var staddur erlendis þegar umrædd ummæli féllu en þegar hann kom heim voru mál sett í „eðlilegan“ farveg á nýjan leik.

Borgunarhneykslið á að vera einsdæmi, ekki fordæmi. Opnum landið fyrir samkeppni
Á nýju kjörtímabili höfum við einstakt tækifæri til að leggja nýjar grundvallarreglur efnahagslífsins, þar sem hagsmunir venjulegs fólks eru settir í öndvegi.

Misskilningur Bjarna Ben.: Skattar eru ekki slæmir. Þeir eru forsenda fyrir góðum lífskjörum
Það er freistandi að ímynda sér, að ef tekjuskattur væri felldur niður, þá myndu ráðstöfunartekjur okkar hækka myndarlega, en það er tálsýn: raunin er sú að launin okkar eru einmitt háð því að við borgum þessa skatta.

Framsóknarflokkurinn langöflugastur í kjördæmi Sigurðar Inga
Fylgi Framsóknarflokksins mælist hvergi meira en í suðurkjördæmi, þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er oddviti flokksins.

Ástsæll útvarpsmaður gefur út bók: Við Steina Elena erum miklir vinir
Nafnið Guðni Már Henningsson þekkja allir sem komnir eru á giftingaraldur og hlusta á útvarp.

Vandamálið er ekki of fáar konur í stjórnmálum. Vandinn er of margir kallar
Er eðli kvenna að halda sig til hlés og dást að sigrum karlmanna?

Titringur og trúnaðarbrot innan Samfylkingar
Svo virðist sem kjörskrá Samfylkingarinnar í prófkjöri flokksins um helgina hafi ratað til fjölmiðla.

Rannsaka kjörstjórnir pírata hver kaus hvern í prófkjöri? Svo virðist vera
Svo virðist sem fulltrúar í kjördæmisráðum pírata geti séð hvernig tilteknir einstaklingar greiða atkvæði í prófkjörum flokksins.