Karl Th. Birgisson
Þakk, skuggabaldrar
Sjálfstæðismenn í litlu jafnvægi stunda nú linnulitlar árásir á Katrínu Jakobsdóttur. Það er sérkennilegt.
Ísland er í Evrópusambandinu – við erum bara látin bíða frammi á gangi
Ein lífseigasta ranghugmynd samtímans er að Íslendingar eigi ekki aðild að Evrópusambandinu.
Möskvar minninganna (XIII): Pabbi
Nú þarf ég að gerast svolítið persónulegur. Í gær var þannig dagur. Viðkvæmir sleppa bara lestrinum.
Möskvar minninganna (XII): Afmánin hann Jóhann Hlíðar
Hann var rétt búinn að koma mér í fangelsi. Og veldur mér enn hugarangri.