Davíð Þór Jónsson

Davíð Þór Jónsson

rss feed

Okkar minnstu systur

Okkar minnstu systur

Guðspjall: Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: „Ég vegsama þig, faðir, Drottinn himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum en opinberað það smælingjum. Já, faðir. Svo var þér þóknanlegt. … Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld.“ (Matt.11.25-26, 28) […]

Davíð Þór Jónsson 02/07/2019 Meira →
Mýtan um upprisuna

Mýtan um upprisuna

Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni, Jesú Kristi. Amen. Það er einkennilegt til þess að hugsa hve þankagangur okkar er lærður. Maður hefði viljað halda að maður fæddist með eitthvað brjóstvit, einhvern grundvallarskilning á því hvernig á að hugsa, skynja raunveruleikann og leggja saman tvo og tvo. En svo er […]

Davíð Þór Jónsson 29/04/2019 Meira →
Tepruskapur og tvískinnungur

Tepruskapur og tvískinnungur

Af hverju mátti Jesús ekki bara eiga jarðneskan föður og hafa verið getinn á eðlilegan, líkamlegan hátt utan hjónabands?

Davíð Þór Jónsson 10/04/2019 Meira →
Menn gera menn að mönnum

Menn gera menn að mönnum

Guðspjall: Þeir komu til Jeríkó. Og þegar Jesús fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. Þegar hann heyrði að þar færi Jesús frá Nasaret tók hann að hrópa: „Sonur Davíðs, Jesús, miskunna þú mér!“ Margir höstuðu á hann að hann þegði en hann […]

Davíð Þór Jónsson 18/03/2019 Meira →
Himnaríki er túnfífill

Himnaríki er túnfífill

Víst er að til eru þeir sem vilja sjá kristindóminn sem pálmatré.

Davíð Þór Jónsson 26/02/2019 Meira →
Fínir pappírar og ófínir

Fínir pappírar og ófínir

Þegar ég var unglingur komst ég yfir bók sem hafði mikil áhrif á mig og hefur fylgt mér æ síðan.

Davíð Þór Jónsson 21/01/2019 Meira →
Viðhlæjendur byltingarinnar

Viðhlæjendur byltingarinnar

Ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Þetta er almælt.

Davíð Þór Jónsson 02/01/2019 Meira →
Að skilja og vera skilinn

Að skilja og vera skilinn

Jesús sagði ekki: „Verknaðarskylda einstaklinga gagnvart öðrum aðilum skal vera í gagnkvæmu og samhangandi umönnunarsambandi við væntingar þeirra til hliðstæðrar aðhlynningarþjónustu téðra aðila við öndverðar kringumstæður.“

Davíð Þór Jónsson 21/05/2018 Meira →
Leiðinn – þjáning nútímamannsins

Leiðinn – þjáning nútímamannsins

Það er algjör óþarfi að láta eins og menn hafi ekki haldið hátíð í kringum jafndægur að vori mun lengur en kristindómurinn hefur verið við lýði.

Davíð Þór Jónsson 02/04/2018 Meira →
Ár hinna glötuðu tækifæra

Ár hinna glötuðu tækifæra

Guðspjall: Þá sagði Jesús þeim þessa dæmisögu: „Maður nokkur átti fíkjutré gróðursett í víngarði sínum. Hann kom og leitaði ávaxtar á því og fann ekki. Hann sagði þá við víngarðsmanninn: Í þrjú ár hef ég nú komið og leitað ávaxtar á fíkjutré þessu og ekki fundið. Högg það upp. Hví á það að vera engum […]

Davíð Þór Jónsson 02/01/2018 Meira →
Gróðafíknin og Guðsríkið

Gróðafíknin og Guðsríkið

Í viðtalsbók Matthíasar Johannessen við Þórberg Þórðarson, Í kompaníi við allífið, segir meistari Þórbergur þessi merkilegu orð:

Davíð Þór Jónsson 16/10/2017 Meira →
Hin sanna uppreist æru

Hin sanna uppreist æru

Í dag fjalla textarnir um það hvað þarf að gera til að hrista af sér syndaok fortíðarinnar, til að geta sagt skilið við fortíðardraugana sem þjaka samvisku okkar.

Davíð Þór Jónsson 29/08/2017 Meira →
0,536