Davíð Þór Jónsson

Davíð Þór Jónsson

rss feed

Að skilja og vera skilinn

Að skilja og vera skilinn

Jesús sagði ekki: „Verknaðarskylda einstaklinga gagnvart öðrum aðilum skal vera í gagnkvæmu og samhangandi umönnunarsambandi við væntingar þeirra til hliðstæðrar aðhlynningarþjónustu téðra aðila við öndverðar kringumstæður.“

Davíð Þór Jónsson 21/05/2018 Meira →
Leiðinn – þjáning nútímamannsins

Leiðinn – þjáning nútímamannsins

Það er algjör óþarfi að láta eins og menn hafi ekki haldið hátíð í kringum jafndægur að vori mun lengur en kristindómurinn hefur verið við lýði.

Davíð Þór Jónsson 02/04/2018 Meira →
Ár hinna glötuðu tækifæra

Ár hinna glötuðu tækifæra

Guðspjall: Þá sagði Jesús þeim þessa dæmisögu: „Maður nokkur átti fíkjutré gróðursett í víngarði sínum. Hann kom og leitaði ávaxtar á því og fann ekki. Hann sagði þá við víngarðsmanninn: Í þrjú ár hef ég nú komið og leitað ávaxtar á fíkjutré þessu og ekki fundið. Högg það upp. Hví á það að vera engum […]

Davíð Þór Jónsson 02/01/2018 Meira →
Gróðafíknin og Guðsríkið

Gróðafíknin og Guðsríkið

Í viðtalsbók Matthíasar Johannessen við Þórberg Þórðarson, Í kompaníi við allífið, segir meistari Þórbergur þessi merkilegu orð:

Davíð Þór Jónsson 16/10/2017 Meira →
Hin sanna uppreist æru

Hin sanna uppreist æru

Í dag fjalla textarnir um það hvað þarf að gera til að hrista af sér syndaok fortíðarinnar, til að geta sagt skilið við fortíðardraugana sem þjaka samvisku okkar.

Davíð Þór Jónsson 29/08/2017 Meira →
Góðu gæjarnir

Góðu gæjarnir

„Heyrðu, Hans? Heldurðu að það gæti verið að við séum vondu gæjarnir?“

Davíð Þór Jónsson 21/08/2017 Meira →
Þar sem illmenni og vitleysingar ráða

Þar sem illmenni og vitleysingar ráða

Hvað er kirkjan að skipta sér af stjórnmálum? Af hverju ætti kirkjan að taka afstöðu til deilumála samtímans?

Davíð Þór Jónsson 26/06/2017 Meira →
Öld lyginnar

Öld lyginnar

Við mennirnir viljum vita og skilja. Þess vegna fylgjumst við með, skráum niður, skilgreinum og flokkum.

Davíð Þór Jónsson 21/03/2017 Meira →
Auðmenn ársins

Auðmenn ársins

Það er gott að vera minntur á þetta í samfélagi þar sem það er í tísku að iðka réttlæti sitt fyrir mönnum.

Davíð Þór Jónsson 01/01/2017 Meira →
Hinir valdlausu

Hinir valdlausu

Þetta er saga um fullkomlega valdlaust fólk sem neyðist til að standa og sitja eins og yfirvöldum hentar. Hún er um fólk sem ekki er pláss fyrir meðal manna.

Davíð Þór Jónsson 25/12/2016 Meira →
Kirkja í hlutverki kommúnista?

Kirkja í hlutverki kommúnista?

Þegar ég gef hinum fátæku brauð er ég kallaður dýrlingur. Þegar ég spyr af hverju þeir fátæku eigi ekki fyrir brauði er ég kallaður kommúnisti.

Davíð Þór Jónsson 19/12/2016 Meira →
Brúnegg sálarinnar

Brúnegg sálarinnar

Þetta er mikið til sama fólkið og sór þess dýran eið á þessum sama vettvangi ekki alls fyrir löngu að versla aldrei framar við Ölgerðina.

Davíð Þór Jónsson 14/12/2016 Meira →
0,474