Með annarra orðum

Sjarmi mölkúlunnar
Eftir Guðmund Andra Thorsson
Facebook er kaffihús. Og það er margt um manninn á svona stað. Við sitjum hvert við sitt borð og mösum, ráfum á milli, þrösum, skensum…

Átta rök gegn Stóru millifærslunni
Stóra millifærslan, eða „leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána“ eins og hún heitir formlega, er afskaplega misráðin aðgerð. Hér á eftir fara átta rök fyrir þeirri fullyrðingu, en nefna mætti fleiri. 1. Stóra millifærslan byggir ekki á greiningu á viðfangsefninu. Vönduð vinnubrögð fælust í því að greina hver vandinn er og hvar hann liggur, og finna svo hagkvæmustu […]

Ekkert samfélag, bara hagsmunir?
Eftir Ásdísi Thoroddsen Kvöld eitt seint á níunda áratugnum grúfði ég mig með vinum mínum yfir fréttamyndir í dagblaði, þær voru frá Torgi hins himneska friðar í Kína, af stúdentum sitjandi á skriðdrekum, veifandi fánum, hetjumyndir af ungu fólki sem krafðist lýðræðis og það var svo augljóst að þetta var glötuð barátta, að þeir áttu […]

Við verðum hérna þangað til
Eftir Stíg Helgason Það er gaman að sjá hversu margir eru komnir saman hér í dag, enn einn laugardaginn, til að halda á lofti kröfu sem ætti að vera öllum sjálfsögð en virðist samt þurfa að jórtra ofan í suma eins og fuglsunga. Ég er ekki kominn hingað til að tala um Evrópusambandið. Ég ætla […]

Þegar börnin eru kölluð „brottfall“
Eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur „Hvort vilt þú frekar að sonur þinn verði vellaunaður og lukkulegur gröfustjóri eða óhamingusamur og atvinnulaus mannfræðingur?“ Ég leyfði mér að varpa þessari spurningu fram á fjölmennum kvennafundi um skólamál og einhverjar dugmiklar mæður supu hveljur. Það voru trúlega þær sem ætla að koma börnunum sínum í gegum framhaldsskólanám hvað sem […]

Pútínisminn
Eftir Pawel Bartoszek
Forseti Íslands skammaði norskan aðstoðarráðherra fyrir að hafa notað fund á vegum Norðurskautsráðsins til að fordæma framgöngu Rússlands gagnvart Úkraínu. Norðurskautsráðið væri ekki…

Drög að geðbilunarruglandi
„Hvers vegna eru Evrópumálin svona flókin?“ spurði einhver mig á fundi. „Getum við ekki verið þjóð meðal þjóða nema ganga í Evrópusambandið?“ sagði frænka mín. Gamall félagi minn sendi mér línu. „Þegar yfirvegaðir, skarpgreindir, hörkurökfastir ágætismenn missa sig ítrekað vegna einlægrar skoðunar á því að Íslandi sé algjör nauðsyn að verða aðili að EU, þá […]

Besta mamma í heimi
Ræða Evu Maríu Jónsdóttur á samstöðufundi á Austurvelli 15. mars: Góðir samborgarar, heiðruðu kjósendur! Ég er ekki sannfærð um að Evrópusambandið sé staður fyrir Ísland. En ég er alveg sannfærð um að ég ætti betra með að mynda mér skoðun um þetta stórmál ef ég hefði í höndunum samningsdrög á milli þessa stóra sambands og þessa litla […]

Að þeirri konu var logið
Ræða Láru Marteinsdóttur á samstöðufundi á Austurvelli 15. mars: COGITO ERGO SUM – Ég hugsa, þess vegna er ég. Fræg setning tileinkuð Descartes, sem fékk hana reyndar að láni frá Ágústínusi frá Hippó sem kannski varð fyrir áhrifum frá Gautama Buddha sem hélt því fram að við byggjum til þann heim sem við búum í útfrá hugsunum […]

Enginn ómöguleiki – enginn varnagli
Ræða Finns Beck á samstöðufundi á Austurvelli 15. mars: Það er sannarlega heiður að fá að ávarpa ykkur hér þennan þriðja laugardag sem við komum saman til ítreka kröfuna um að kjörnir fulltrúar standi við gefin fyrirheit. Mig langar að byrja á játningu. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að það sé full ástæða fyrir Íslendinga að […]

Aldrei of seint að gefast upp
Ólafur Stefánsson handboltamaður flutti blaðlausa ræðu á samstöðufundi á Austurvelli 15. mars: