Rétturinn til heilsu
23. grein Heilbrigðisþjónusta
Allir eiga rétt til að njóta andlegrar og líkamlegrar heilsu að hæsta marki sem unnt er.
Öllum skal með lögum tryggður réttur til aðgengilegrar, viðeigandi og fullnægjandi heilbrigðisþjónustu.
(Úr frumvarpi Stjórnlagaráðs)
Erum við ekki sammála um þetta? Þá þurfum við líka að sjá til þess að heilbrigðisstarfsfólk fái mannsæmandi laun.
- Baráttan um Ísland - 27/10/2017
- Hvaða máli skiptir ný stjórnarskrá? - 23/10/2017
- Forsetinn veitir undanþágur frá lögum … - 20/10/2017