Hann Sölvi
Sölvi Helgason. Listamaður, rithöfundur, flakkari, heimspekingur og lausamaður, þrátt fyrir vistarbönd. Margdæmdur fyrir flakk og ýmiskonar sjálfsbjargarviðleitni. Og svo snjall og góður teiknari þrátt fyrir lítil efni og skort á menntun, litum, áhöldum og pappír.
Mynd: Sölvi Helgason
Ljósmynd: Gallerí Fold
- 4. apríl 2016 - 05/04/2016
- Sólin rís á ný - 22/12/2015
- Viðmælendur Bylgjunnar - 25/11/2015