trusted online casino malaysia

Orðið

14-2

14-2

14-2 (hugtak) = sögulegt afhroð Íslendinga gegn Dönum í fótbolta á Idrætsparken í Kaupmannahöfn 23. ágúst  1967. Mörk Íslendinga skoruðu Helgi Númason og Hemmi Gunn. Úrslitin eru hlutfallslega þau sömu og í sigri Þýskalands á Brasilíu á HM 2014, 7-1.

Ritstjóri Herðubreiðar 09/07/2014 Meira →
Rokk

Rokk

Rokk (hvk.) = hljómþéttari tegund dægurtónlistar af popptagi, rokktónlist

Ritstjóri Herðubreiðar 08/07/2014 Meira →
Grábróðir

Grábróðir

Grábróðir (kk) = grámunkur, fransiskumunkur

Ritstjóri Herðubreiðar 07/07/2014 Meira →
Dögg

Dögg

Dögg (kvk.) = áfall, væta í grasi þegar gufa þéttist. Uppruni í fornindversku sögninni…

Ritstjóri Herðubreiðar 03/07/2014 Meira →
Belgía

Belgía

Belgía (sérheiti) = land hinna útbólgnu, þrútnu. Rómverjar kölluðu landið…

Ritstjóri Herðubreiðar 02/07/2014 Meira →
Lægð

Lægð

Lægð (kvk.) = 1. laut, dæld, slakki  2. læging  3. lágþrýstisvæði

Ritstjóri Herðubreiðar 01/07/2014 Meira →
Kalífi

Kalífi

Kalífi (kk.) = arabíska orðið ´khalifa´ sem merkir staðgengill, arftaki eða næstráðandi. Í Kóraninum er talað um Adam sem kalífa (fulltrúa) guðs á jörðinni. Kalífi er einkum veraldlegur valdsmaður en hann hefur einnig trúarlega stöðu þar sem hann þiggur vald sitt frá Allah. Fyrsti kalífinn var Abu Bakr, tengdafaðir Múhameðs spámanns.

Ritstjóri Herðubreiðar 30/06/2014 Meira →
Rodriguez

Rodriguez

Rodriguez (sérnafn) = eitt af nokkrum spænskum nöfnum af norrænum uppruna (Suarez er annað).

Ritstjóri Herðubreiðar 29/06/2014 Meira →
Bláklukka

Bláklukka

Bláklukka (kvk.) = er falleg bláklukka

Ritstjóri Herðubreiðar 28/06/2014 Meira →
Harriet

Harriet

Harriet (sérnafn) = enska útgáfan af hinni frönsku Henriette. Bæði nöfnin eru mynduð…

Ritstjóri Herðubreiðar 27/06/2014 Meira →
Grikkir

Grikkir

Grikkir (kk.) = líklega ´hinir gráu´ en uppruni er mjög umdeildur. Aristóteles taldi þetta…

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2014 Meira →
Majónes

Majónes

Majónes (hvk.) = flestar heimildir telja þessa sósu kennda við…

Ritstjóri Herðubreiðar 23/06/2014 Meira →
0,809