Orðið

Malasía
Malasía (sérheiti) = malay og latnesk/gríska viðskeytið -sia. Tvær skýringar eru helstar á nafninu:

Bastilludagurinn
Bastilludagurinn (sérheiti) = þjóðhátíðardagur Frakka, 14. júlí. Nefndur eftir Bastillunni, víggirtu…

Tryggvi
Tryggvi (sérnafn) = leitt af lýsingarorðinu tryggur, ´trúfastur, traustur.´ Ekki notað hér á landi…

Palestína
Palestína (sérheiti) = nafn á landsvæði hvers umfang var breytilegt frá einum tíma til annars. Orðið ´peleset´ kemur fyrir…

Argentína
Argentína (sérheiti) = land silfursins. Uppruni í latneska orðinu argentum, sem merkir silfur. Nafnið (og fleiri nöfn, t.d…