Orðið

Kristur
Kristur (titill eða viðurnefni) = grísk þýðing (khristos) á hebreska orðinu ´Masiah´, sem merkir „hinn smurði.“ Í íslenskri þýðingu ætti ´Jesús Kristur´…

Skoti
Skoti (sérheiti) = Rómverskir sagnaritarar notuðu þetta orð fyrst, en rætur þess finnast hvorki í latínu né gelísku. Hverjum og einum er því í sjálfsvald sett hvað „Skoti“ merkir.

Berggangur
Berggangur (kk., jarðfræði) = storkuberg sem fyllir sprungu í eldra bergi, gengur oftast þvert á berglögin í kring.

Flæsa
Flæsa (so.) = 1. blása, sbr. það flæsir í heyið; það þornar 2) blása út, flenna, sbr. flæsa út nasirnar.

Bárðarbunga
Bárðarbunga (sérheiti) = virk eldstöð í norðvestanverðum Vatnajökli, mjög líklega kennd við…