Orðið
Kregða
Kregða (kvk.) = 1. (einkum um börn) sá sem borðar lítið 2. krefða, flasa. Sbr. þó fyrirspurn á alþingi um „bóluefni gegn kregðu“.
Makríll
Makríll (Scomber scombrus) er hraðsyntur uppsjávarfiskur af makrílætt, sem finnst í Norður-Atlantshafi. Makríll er algengur í svölum sjó og heldur sig í stórum torfum nálægt yfirborði. Makríllinn kemur að ströndum í fæðuleit að sumarlagi þar sem vatnshiti er milli 11° og 14 °C.