Orðið
Halldór
Halldór (sérnafn) = samsett úr forliðnum hall: ´steinn, klettur, litur´ og viðliðnum dór: hliðarmynd af Þór. Sem sagt „Klettur Þórs.“
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar (sérnafn) = eyjar kenndar við fórnarlömb mansals, írska þræla (Vestmenn), sem Hjörleifur Hróðmarsson tók með sér við landnám. Þeir drápu Hjörleif vegna ofbeldisverka hans, en Ingólfur Arnarson, mágur hans, elti Írana út í eyjarnar og drap í hefndarskyni. Hefur síðan gengið á ýmsu í eyjum þessum.