trusted online casino malaysia

Menning

Öreiga-æska

Öreiga-æska

Ég heilsa´ yður öreiga-æska,
með öreigans heróp á tungu.
Hjá yður fæddust þær viðkvæmu vonir,
sem vordagar lífs míns sungu.

Ritstjóri Herðubreiðar 01/05/2015 Meira →
Hin upprunalega Bögglapóststofa Braga Ólafssonar birtist í Herðubreið

Hin upprunalega Bögglapóststofa Braga Ólafssonar birtist í Herðubreið

Í bókmenntakreðsum hafa ýfst fjaðrir vegna nóvellunnar Bögglapóststofunnar eftir Braga Ólafsson rithöfund, sem fjárfestingafyrirtækið Gamma notaði sem gjöf til viðskiptavina sinna um síðustu jól, og sagt er að engir aðrir hafi aðgang að.

Ritstjóri Herðubreiðar 30/04/2015 Meira →
Prófessor mundar öðruvísi penna: Hryðjuverkamaður úr Breiðholti snýr heim. En í annað land

Prófessor mundar öðruvísi penna: Hryðjuverkamaður úr Breiðholti snýr heim. En í annað land

Flestir þekkja dr. Eirík Bergmann Einarsson sem prófessor í stjórnmálafræði og sérfræðing um Evrópumál.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/04/2015 Meira →
Skrýtin bók um eiginlega ekkert

Skrýtin bók um eiginlega ekkert

Eftir Karl Th. Birgisson

Bókin virðist ekki geta gert upp við sig hvað hún ætlar að vera – annað en skrýtin.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/04/2015 Meira →
Hengingarnar vöndust smám saman. Fangar látnir taka hver annan af lífi

Hengingarnar vöndust smám saman. Fangar látnir taka hver annan af lífi

Brátt rann upp sá dagur þegar átti að taka hann af lífi, en áður en aftakan færi fram var veslings maðurinn hýddur 50 högg á sitjandann, en síðan hengdur að okkur öllum ásjáandi.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/04/2015 Meira →
Hann gaf firrunni þegnrétt í íslenskum kveðskap. Hann fann ljóðrænunni stað á kömrunum

Hann gaf firrunni þegnrétt í íslenskum kveðskap. Hann fann ljóðrænunni stað á kömrunum

Eftir Guðmund Andra Thorsson

Megas er barn 20. aldarinnar en hann er líka einhverskonar afi hennar – kannski langafi.

Ritstjóri Herðubreiðar 07/04/2015 Meira →

Leiðbeinandi tilskipun forsætisráðuneytisins um liti

gr. Með leiðbeinandi tilskipun þessari skal útlit alls á Íslandi fært til samræmis við hugmyndir forsætisráðherra um það hvernig allt á Íslandi skuli vera. Litir eru þar ekki undanskildir. gr. Íslendingar skulu almennt vera fölir yfirlitum. Þó er hægt að veita undantekningu frá þessari grein sé heitið hollustu við hinn hvíta Krist. gr. Gras skal […]

Björgvin Valur 03/04/2015 Meira →
„Þú ert í maníu, þú ert í maníu, viltu ekki koma með mér?“

„Þú ert í maníu, þú ert í maníu, viltu ekki koma með mér?“

Næstu nótt svaf ég ekki neitt. Ók bara um með leigubíl. Veðrið var ekki jafn gott og áður, ég var kominn í síðbuxur og vantaði nú úlfajakkann minn gráa.

Ritstjóri Herðubreiðar 31/03/2015 Meira →
Sterkur bjánahrollur: Samkrull viðskipta- og stjórnmálalífs í lipurlega skrifaðri bók laskaðs manns

Sterkur bjánahrollur: Samkrull viðskipta- og stjórnmálalífs í lipurlega skrifaðri bók laskaðs manns

Ritdómur – Hjálmar Gíslason

Það er nær ómögulegt að dæma þessa bók án þess að dæma um leið manninn að baki henni.

Ritstjóri Herðubreiðar 10/01/2015 Meira →
Dúkkuheimili Borgarleikhússins

Dúkkuheimili Borgarleikhússins

Jólafrumsýning Borgarleikhússins í ár var eitt af höfuðverkum norrænna leikbókmennta, Dúkkuheimili Ibsens. Þráðurinn í verkinu er spunninn um ung og efnileg hjón, Nóru og eiginmann hennar lögfræðinginn Þorvald Helmer. Framtíðin brosir við þeim þar sem hann er að taka við bankastjórastarfi með góðum tekjum, falleg og hraust börn og hjónin myndarleg. Nóra leggur allt í […]

Guðmundur Gunnarsson 03/01/2015 Meira →
Frábær saga Orra um glataða snillinginn. Of gáfaður fyrir skóla. Of viðkvæmur fyrir lífið

Frábær saga Orra um glataða snillinginn. Of gáfaður fyrir skóla. Of viðkvæmur fyrir lífið

Eiríkur Bergmann Einarsson – ritdómur

Í sínum yfirþyrmandi breyskleika er Arinbjörn Hvalfjörð einkennilega heillandi. Æðislegur. Óbærilegur.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/12/2014 Meira →
Flísin í auga náungans – auðmýktarlaus Afhjúpun Reynis Traustasonar

Flísin í auga náungans – auðmýktarlaus Afhjúpun Reynis Traustasonar

Líkt og gefur að skilja er Reynir fráleitt sáttur við niðurstöðuna með DV og víða örlar á biturð í þeim texta. Til dæmis þegar Reynir agnúast út í klæðaburð andstæðinga sinna á hluthafafundi DV.

Ritstjóri Herðubreiðar 19/12/2014 Meira →
0,751