Með annarra orðum
Bilaða stefnuljósið
Kjósendur virðast treysta öllum til að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar – nema Samfylkingunni.
Hverra hagsmunir ráða för?
Nýlega rann út frestur almennings til að gera athugasemdir við tillögur verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar um virkjanakosti í landinu. Í fréttum RÚV á laugardaginn kom fram að þessar tillögur hefðu verið unnar í miklu tímahraki, á einu ári í stað fjögurra, og Fréttablaðið sagði frá því að flýtirinn hefði verið svo mikill að faghópur verkefnisstjórnarinnar fékk […]
Húh!
Andlit íslenska fótboltans er svipurinn á Aroni Einari fyrirliða í leiknum við Englendinga eftir að hann hefur hlaupið af sínum vallarhelmingi á 83. mínútu leiksins.
Kristján, kommúnisminn og klámvísurnar
Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu.
Í aflöndum er ekkert skjól
Ég fæ stundum tölvupóst frá alls konar náungum frá löndum þar sem vandræðaástand hefur ríkt.
Við erum öll kröfuhafar
Mig dreymdi einkennilegan draum í nótt. Mér fannst ég vera að taka upp páskaegg og leitaði strax að málshættinum.
„Nær mun annar eldsær rísa?“
Algengur frasi í Íslendingasögum er „hann var mikill ójafnaðarmaður“ og „hann var enginn jafnaðarmaður“.
Bankamenn eru ekki allir eins
Umræðan í þjóðfélaginu um bankana er stundum mótsagnakennd. Almennt er talið að bankarnir séu of margir og starfsmennirnir líka.
Hvað með nærbuxurnar?
Eru listamannalaunin ekki nóg í kjaftinn á þessu liði svo það darki nú ekki um í nærbuxum frá manni?
Pereat Kára Stefánssonar
Stundin skrifaði grein um gjöf Íslenskrar erfðagreiningar til íslenska ríkisins og þau skilyrði sem henni fylgdu.