Ljóðið

„Gamla gengið“
Skipstjórinn á MS Sýsifossi var vanur að segja að hann hefði ekki „misst mann“ í 22 ár. Þetta var einsdæmi í flotanum; sama áhöfnin frá 1987.

Sonnetta (á heimili Ingmars Bergmans)
Svo sem í skuggsjá horfði hann á verkin,
hver hans kvikmynd: eigin spegilmynd.

Til huggunar (brot)
Ef fólk vissi af því þá þætti því kannski furðulegt að ég er alltaf með pakkaða tösku undir rúmi.