Glósubókin

Þetta fannst Galíleó líka. Og þeim hinum
Þegar leitast er við að þvinga hið trúarlega undir yfirborðið…

Þá eru bæði skilyrði uppfyllt
„Guðni er vinsæll í flokknum og býr í Reykjavík.“
Stöð 2, 15. apríl 2014

Fyrst kom Litla-Hrun. Svo varð Stóra-Hrun
„Nú virðist margt benda til að mestu og dýrkeyptustu mistök stjórnmálamanna…

Þetta fellur undir starfskostnað
„Við fáum 630 þúsund krónur á mánuði plús 85 þúsund krónur ofan á það í starfskostnað…

Ef…
„Ritstjórn Vísis harmar ef fréttaflutningur af þessu máli hefur valdið misskilningi.“ Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis, 10. apríl 2014

Sparimerkjagiftingar líka?
„Er að velta fyrir mér að opna keðju hversdagssjóða. Þetta sparidót er alveg búið sýnist mér.“ Bragi Valdimar Skúlason, 10. apríl 2014