Ritstjórn
Árni Þór sótti um stöðu hjá Norðurlandaráði fyrir kosningar 2013. Leyndi félaga sína umsókninni
Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður þangað til í gær og sendiherra frá næstu áramótum, sóttist eftir því að verða framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs vorið 2013.
Hugmyndir um varalið lögreglu: Rauður þráður frá rússnesku byltingunni (II)
Eftir Guðna Th. Jóhannesson
Þeim Bjarna Benediktssyni, Hermanni Jónassyni og mörgum öðrum ráðamönnum var sérstaklega umhugað að efla ríkisvaldið um þessar mundir.
Varalið lögreglu: Rauður þráður frá rússnesku byltingunni (I)
Eftir Guðna Th. Jóhannesson
Laust fyrir jól 2007 tilkynnti Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra að eftir áramót legði hann fyrir Alþingi frumvarp til laga um varalið lögreglu.
Forsætisráðherra sem nörd. Eða: Að finna öll stærstu prikin á nýársdag
Ameríska kvikmyndin Hefnd nördanna frá 1984 kynnti til sögunnar hóp einstaklinga sem átti það sameiginlegt að…
Sitthvað er mikið að í Reykjavík. Húsasmiðjuteip, húsgögn tefja talningu og kjörstjórn sem er mjög líklega ólögmæt sjálf
Tilkynningar yfirkjörstjórnar um greidd atkvæði í Reykjavík í gærkvöldi sýndu áður óþekktar sveiflur í fylgi flokka, svo að fróðustu menn muna ekki annað eins. Um þetta voru Bogi Ágústsson fréttamaður og Ólafur Þ. Harðarson prófessor sammála í kosningasjónvarpi Ríkisútvarpsins. Formaður kjörstjórnar í Reykjavík þurfti einnig ítrekað að endurtaka tölur í kosningasjónvarpinu þangað til þær sýndu […]
Víkingaminjar finnast óvænt í Michigan. Sólarrafhlöður klára orku frá sólinni. Satt og logið á vefnum
Síaukin notkun jarðarbúa á sólarrafhlöðum mun smám saman draga alla orku úr sólinni og lækka hitastig á jörðinni um þrjátíu gráður á næstu tuttugu árum. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Wyoming Institute of Technology, sem sagt er frá í bandaríska vefmiðlinum National Report í gær. Þessi sláandi tíðindi hafa eðlilega vakið bæði ugg og […]
Sveitarfélögum er skylt að leggja trúfélögum til ókeypis lóðir. Stjórnarskráin áskilur jafnrétti milli trúfélaga
Sveitarfélögum er ekki heimilt að rukka trúfélög fyrir lóðir sem þau fá úthlutað fyrir tilbeiðsluhús sín.
Framliðnir færast enn í aukana: Afi heitinn benti á rúmlega fjörutíu milljónir
Allir helstu fjölmiðlar landsins sögðu þá frétt í gær að framliðinn afi konu á höfuðborgarsvæðinu…