Ritstjóri Herðubreiðar

Hringbraut
Hringbraut (sérheiti) = orðið skýrir sig sjálft, en upprunalega Hringbrautin varð aldrei nema hálf. Hún…

Bjarni og Illugi segja Framsókn hafa komið í veg fyrir nauðsynlegar fjárveitingar til Ríkisútvarpsins
Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson komu því skýrt á framfæri við yfirstjórn Ríkisútvarpsins fyrir jól, að Framsóknarflokkurinn kæmi í veg fyrir að stofnunin fengi nauðsynlegt fé til rekstrar síns.

Verslun og iðnaður – Svei því öllu
Sagan endurtekur sig í sífellu. Fyrir áttatíu árum kom hingað sendinefnd til Búnaðarfélags Íslands frá hinum friðelskandi kanslara Þýskalands…

Frelsi, öryggi og stöðugleiki á forsendum almennings, en ekki forréttindahópa
Frelsi, öryggi og stöðugleiki eru sannarlega lykilatriði í stefnu félagshyggjufólks, en á öðrum forsendum og í öðrum skilningi en hægri flokkarnir leggja í þessi hugtök.

Ó, borg mín, borg (óstytt kvæðið)
Ó, borg mín, borg, ég lofa ljóst þín stræti,
þín lágu hús og allt, sem fyrir ber.

Getur ekki klárað kvótafrumvarp vegna ólíkra hagsmuna flokkanna
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra sagði á alþingi í morgun að ólíkir hagsmunir flokkanna hafi hindrað framlagningu frumvarps um fiskveiðistjórnunarkerfið.