trusted online casino malaysia

Ritstjóri Herðubreiðar

rss feed

Teip og WD-40

Teip og WD-40

Verðtrygging er sjúkdómseinkenni sem felst í smáum og óstöðugum gjaldmiðli og takmarkaðri tiltrú á peningastefnu.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/04/2015 Meira →
Skrýtin bók um eiginlega ekkert

Skrýtin bók um eiginlega ekkert

Eftir Karl Th. Birgisson

Bókin virðist ekki geta gert upp við sig hvað hún ætlar að vera – annað en skrýtin.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/04/2015 Meira →
Þangamilanga

Þangamilanga

Hvítt vor
hvítt vor
með kvef og hor

Ritstjóri Herðubreiðar 22/04/2015 Meira →
Hengingarnar vöndust smám saman. Fangar látnir taka hver annan af lífi

Hengingarnar vöndust smám saman. Fangar látnir taka hver annan af lífi

Brátt rann upp sá dagur þegar átti að taka hann af lífi, en áður en aftakan færi fram var veslings maðurinn hýddur 50 högg á sitjandann, en síðan hengdur að okkur öllum ásjáandi.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/04/2015 Meira →
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Þjóðin fær í mesta lagi tíu prósent af arðinum af fiskinum

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Þjóðin fær í mesta lagi tíu prósent af arðinum af fiskinum

Það að skammta þjóðinni 10% af arði eigin auðlindar er eins og að henda beini fyrir hund eða brauðmolum fyrir smáfugla. Þetta er niðurstaða Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, í öðrum hluta greinaflokks hans í Herðubreið um hugmyndir ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum. Indriði rekur opinberar tölur og staðreyndir um rekstur sjávarútvegsins, og óhætt er að segja […]

Ritstjóri Herðubreiðar 16/04/2015 Meira →
Sigmundur er Soffía frænka

Sigmundur er Soffía frænka

Skattlagning er einfaldur og sjálfsagður hlutur, ævaforn og þrautreyndur. Það er engin ástæða til að taka tilfinningaleg heljarstökk og uppnefna skattstofnana.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/04/2015 Meira →
Tilvitnun forsætisráðherra í skýrslu kröfuhafa var tilvitnun í Ásmund Einar Daðason. Herðubreið birtir dæmi um „leyniskýrslu“

Tilvitnun forsætisráðherra í skýrslu kröfuhafa var tilvitnun í Ásmund Einar Daðason. Herðubreið birtir dæmi um „leyniskýrslu“

Það mat erlendra kröfuhafa, að Framsóknarflokkurinn víki hvergi frá íslenskum hagsmunum, sem forsætisráðherra gerði að umræðuefni um helgina, var í raun tilvitnun í grein sem Ásmundur Einar Daðason skrifaði í Morgunblaðið í janúar á þessu ári. Ásmundur Einar er alþingismaður og sérlegur aðstoðarmaður forsætisráðherra og varpaði ofangreindri fullyrðingu fram í greininni. Þegar forsætisráðherra vitnaði í […]

Ritstjóri Herðubreiðar 12/04/2015 Meira →
Þeir þekkja það á Herjólfi

Þeir þekkja það á Herjólfi

„Það kann ekki góðri lukku að stýra að ríkisvaldið skipti sér af kjaradeilum.“

Ritstjóri Herðubreiðar 12/04/2015 Meira →
Það sem mestu skiptir

Það sem mestu skiptir

Fjólubláu fuglarnir sem hnita
með fjaðurroða slikju hringi og rita

Ritstjóri Herðubreiðar 07/04/2015 Meira →
Hann gaf firrunni þegnrétt í íslenskum kveðskap. Hann fann ljóðrænunni stað á kömrunum

Hann gaf firrunni þegnrétt í íslenskum kveðskap. Hann fann ljóðrænunni stað á kömrunum

Eftir Guðmund Andra Thorsson

Megas er barn 20. aldarinnar en hann er líka einhverskonar afi hennar – kannski langafi.

Ritstjóri Herðubreiðar 07/04/2015 Meira →
Alcoa boðar stjórnmálamenn á fund sinn. Vill meðal annars ræða umhverfismál. Virðist vera einsdæmi

Alcoa boðar stjórnmálamenn á fund sinn. Vill meðal annars ræða umhverfismál. Virðist vera einsdæmi

Um miðjan mars boðaði álfyrirtækið Alcoa Fjarðaál á sinn fund sveitarstjórnarmenn í stærstu sveitarfélögum á Austurlandi. Verkefnið var að ræða stefnumörkun í mikilvægri almannaþjónustu.

Ritstjóri Herðubreiðar 07/04/2015 Meira →
Skírdagur

Skírdagur

Skírdagur (kk.) = fimmtudagurinn fyrir páska. Dregur heiti sitt af því að Jesús…

Ritstjóri Herðubreiðar 02/04/2015 Meira →
0,902