trusted online casino malaysia

Ritstjóri Herðubreiðar

rss feed

Í landi gestrisninnar: Á að gefa hungruðum krakka mat og hröktum húsnæði? Nei, sagði ráðherrann

Í landi gestrisninnar: Á að gefa hungruðum krakka mat og hröktum húsnæði? Nei, sagði ráðherrann

Blendin – eða jafnvel neikvæð – viðbrögð Íslendinga við vanda fólks í lífsháska eru ekki ný af nálinni. Eftirfarandi grein birti Katrín Thoroddsen læknir í Þjóðviljanum 28. apríl árið 1939.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/08/2015 Meira →
Anita

Anita

Anita (sérnafn) = nafnið er til í ótal tungumálum, en merkingin er alls staðar hin sama.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/08/2015 Meira →
Ódýrt en áhrifaríkt

Ódýrt en áhrifaríkt

Allir vita hversu alvarlegt ástand er á leigumarkaði í dag. Enginn fær íbúð á boðlegum kjörum og litlar íbúðir á besta stað eru bæði illfáanlegar og dýrar.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/08/2015 Meira →
Hvers eiga rauðhærðir og tvíkynhneigðir að gjalda?

Hvers eiga rauðhærðir og tvíkynhneigðir að gjalda?

„Eygló segir að áhersla verði lögð á að taka á móti þeim sem gætu átt erfiðar uppdráttar annars staðar: einstæðar mæður, hinsegin fólk og fólk sem þarf á heilbrigðisþjónustu að halda.“

Ritstjóri Herðubreiðar 29/08/2015 Meira →
Ritdómur: Svaka draugalegar sögur, en vinir mínir skrifa ekki endilega skemmtilegustu sögurnar

Ritdómur: Svaka draugalegar sögur, en vinir mínir skrifa ekki endilega skemmtilegustu sögurnar

Mér finnst þetta skemmtileg bók og svaka draugalegar sögur. Fyrst þegar ég las söguna sem mér finnst draugalegust var kvöld, ég átti verulega erfitt með að sofna.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/08/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Skáldin eru augu þjóðarinnar. Þau leggja mælispjald á flögðin og afhjúpa þau

Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Skáldin eru augu þjóðarinnar. Þau leggja mælispjald á flögðin og afhjúpa þau

Skáldin brýna þjóðina og eggja að horfast í augu við sjálfa sig, við örlög sín, við hugrekki og manndóm, hrista af sér svefninn og tröllskapinn, leggja mælispjald á flögðin.

Ritstjóri Herðubreiðar 27/07/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XI): Af dauðra manna beinum. Eða: Dýrasta tilraun sögunnar til tannlækninga?

Sumarlesning Herðubreiðar (XI): Af dauðra manna beinum. Eða: Dýrasta tilraun sögunnar til tannlækninga?

Þótt fólk ætti ýmislegt fáséð á heimilum sínum til lækninga, þá var enginn svo birgur, að hann ætti tennur úr dauðum manni.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/07/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (X): Þegar ástin og heimilisofbeldið leiddi til útlegðar, hungurs, drukknunar og dauða

Sumarlesning Herðubreiðar (X): Þegar ástin og heimilisofbeldið leiddi til útlegðar, hungurs, drukknunar og dauða

Þannig hugsuðu þeir, sem lögum og rétti áttu að stýra. En þeim gleymdist eitt mikilvægt atriði, ástin milli manns og konu, ástin, sem ekki sést fyrir og er blind á allar lagasetningar manna.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/07/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (IX): Faðirvorið í bundnu máli

Sumarlesning Herðubreiðar (IX): Faðirvorið í bundnu máli

Í Sjálfstæðu fólki segir einhvers staðar að Bjartur í Sumarhúsum hafi aldrei nennt að læra Faðirvorið, enda þyki honum lítið til frelsara koma sem ekki getur barið saman rímaða bæn.

Ritstjóri Herðubreiðar 19/07/2015 Meira →
Auðvitað ekki. Getur þetta níska pakk ekki verið heima hjá sér?

Auðvitað ekki. Getur þetta níska pakk ekki verið heima hjá sér?

„Er eitthvað sérlega jákvætt við það að fólk geti ferðast til nýrra áfangastaða og gist ódýrt?“

Ritstjóri Herðubreiðar 16/07/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (VIII): Sýslumaðurinn sem missti embættið vegna tóbakskaupa, en var gerður að biskupi í staðinn

Sumarlesning Herðubreiðar (VIII): Sýslumaðurinn sem missti embættið vegna tóbakskaupa, en var gerður að biskupi í staðinn

Létu lögmenn og lögréttumenn í ljós, að þeir teldi að honum væri þessi eiður vel sær, og buðust til að sanna hann með honum.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/07/2015 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (VII): Mýs í skyri Skálholtsskóla

Sumarlesning Herðubreiðar (VII): Mýs í skyri Skálholtsskóla

Næstliðið sunnudagskvöld fannst dauð mús í einni þeirri grautarskál, sem fram var sett fyrir disciplene, mitt innan í því skyri, sem í skálinni var. Sagt er, að önnur hafi síðan fundizt í sjálfu skyrkerinu.

Ritstjóri Herðubreiðar 11/07/2015 Meira →
0,793