Ritstjóri Herðubreiðar

Er ekki rétt að semja söngleik?
„Guðmundur Steingrímsson er alltaf eins og vel innrætt en pínu lúðaleg íslensk kvikmyndapersóna á krossgötum leikin af Birni Thors.“

Óvissa Ólafs Ragnars er enn á sínum stað – þremur og hálfu ári síðar
Ólafur Ragnar Grímsson bauð sig fram til forseta í mars 2012 vegna „vaxandi óvissu varðandi stjórnskipan landsins og stöðu forseta í stjórnarskrá, umróts á vettvangi þjóðmála og flokkakerfis sem og átaka um fullveldi Íslands.“

Breiðablik
Breiðablik (sérheiti) = íþróttafélagið sækir nafn sitt til glæsilegra húsakynna, þar sem…

Til huggunar (brot)
Ef fólk vissi af því þá þætti því kannski furðulegt að ég er alltaf með pakkaða tösku undir rúmi.

Hannes: Enga flóttamenn nema við græðum á því. Vill bara ´hæfileika- og dugnaðarfólk´
Einn helsti hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins til margra ára, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, hefur að gefnu tilefni áréttað skoðun sína á málefnum innflytjenda.

Prestur skrifar fantasíu: Mórún Hróbjarts er nýjasta hugarfóstur Davíðs Þórs
Davíð Þór Jónsson prestur með meiru hefur sent frá sér skáldsöguna Mórún – Í skugga Skrattakolls, sem hann segir vera fyrsta bindið í nýjum flokki fantasíusagna.

(og haustið á næstu grösum)
Situr hún við gluggann sinn í ágúst
og yrkir lítil ljóð
um litla lífið sitt