Ritstjóri Herðubreiðar

Ólík sýn fjölmiðlamanna á samfélagið, sjö árum eftir Hrun
Tveir öflugir blaðamenn hafa birt yfirlitsgreinar um Ísland sjö árum eftir Hrun. Annar telur ekkert hafa breyst. Hinn mjög mikið.

Vikan sem opinberaði að hér hefur ekkert breyst
Sjö ár eru liðin frá því að sturlunargóðærið sprakk framan í neysluóða þjóð þjakaða af meðvirkni með raunveruleikahvelli og tilheyrandi skerðingu á lífsgæðum.

Ögmundur um stjórnarskrármálið: Það var verkstjórn Jóhönnu sem brást. Klúður og vanhugsuð vinnubrögð
Klúður og vanhugsuð vinnubrögð forsætisráðherra urðu til þess að ekki tókst að afgreiða breytingar á stjórnarskránni vorið 2013. Þetta er niðurstaða Ögmundar Jónassonar alþingismanns í grein sem birtist í morgun.

Guð blessi Ísland
Það var ekki fyrr en guð var nefndur til sögunnar sem menn áttuðu sig á því að þetta var búið.

Drottningarviðtal Fréttablaðsins við Illuga svarar ekki lykilspurningum. Ekki minnst á lán frá Orku Energy
Óhætt er að segja að blaðamenn Fréttablaðsins séu ekki aðgangsharðir við ráðherrann eftir margra mánaða þögn og þrálátar spurningar.

Arion selur vildarvinum hlutabréf á undirverði. „Spilling sem verður að stöðva“
Sala Arions banka á hlutabréfum í Símanum til útvalinna vildarvina langt undir markaðsvirði er spilling sem verður að stöðva.

Sonnetta (á heimili Ingmars Bergmans)
Svo sem í skuggsjá horfði hann á verkin,
hver hans kvikmynd: eigin spegilmynd.

Ráðinn án auglýsingar. Fer þó fyrst á landsfund Sjálfstæðisflokksins
Svo sem kunnugt er hefur Hörður Þórhallsson verið ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. Það var gert án þess að starfið væri auglýst, sem er raunar ekki skylt þegar um er að ræða tímabundna ráðningu eins og í þessu tilviki.

Enn eiga huldumenn tugmilljarða á Tortóla. Enn fá útvaldir að græða og hinir ríkustu hagnast mest
Viðskiptabankarnir, sem voru endurreistir og starfa í skjóli almannavaldsins, handvelja þá sem fá að eignast verðmæti á Íslandi á gjafverði. Um leið fá reikningshafar á aflandseyjum afslátt hjá Seðlabankanum.