Ritstjóri Herðubreiðar

Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera hefðbundinn krataflokkur. Þangað til. (I)
Sjálfstæðisflokkurinn er yndislegur flokkur. Það leiða í ljós drög að ályktunum landsfundar hans. Þar stendur stétt með stétt. Eins og í gamla daga.

Við erum öll hér
Við ættum að tala meira um vonda fólkið en það góða. Því það er þrátt fyrir allt vonda fólkið sem stjórnar heiminum.

Íslenskri fjölskyldu vísað frá Noregi. Ástæðan? Hún var í leit að betra lífi
Íslenskri fjölskyldu var synjað um dvalarleyfi í Tromsö í Noregi þar eð sýnt þótti að fólkið væri einungis þangað komið í leit að betri lífskjörum.

Diplómati vikunnar
„Þau er náttúrlega mjög gott team, þó að þau séu að leggja saman krafta sína á öðrum vettvangi núna en áður.“

Jóhanna – Síðasta orrustan: Frábær mynd um einstaka tíma – og einstaka konu
Þessi frábæra mynd Björns Brynjúlfs Björnssonar er um margt. Hún er samt fókuseruð og missir aldrei takt. Og hún á ríkt erindi við alla sem hafa nokkurn áhuga á samtíma sínum.

„Gamla gengið“
Skipstjórinn á MS Sýsifossi var vanur að segja að hann hefði ekki „misst mann“ í 22 ár. Þetta var einsdæmi í flotanum; sama áhöfnin frá 1987.

Nýstárleg fullveldiskenning Framsóknar: Sumir mega nota lágvaxtagjaldmiðil. Hinir búa við vaxtaokur krónunnar
Í fullveldislögunum 1918 var sérstaklega tekið fram að Ísland skyldi vera áfram í alþjóðlegu myntsamstarfi.

Hin hálu þrep Bjarna Bernharðar: Þessa bók leggur enginn ósnortinn frá sér
Fyrsti kafli bókarinnar hefst á orðunum: „Straumhart fljót rennur í gegnum sveitaþorp“. Og segja má að með þeim orðum takist Bjarna að fanga kjarna lífshlaups síns í einni setningu.

Sigmundur Davíð lofar vitaskuld nýrri „leiðréttingu“ fyrir næstu kosningar. Íslenska leiðin er tóm hringavitleysa
Verðbólgan færir fjármuni frá hinum efnaminni til hinna ríku. Það er hin sígilda leið til að láta íslensku krónuna „bjarga“ okkur.