Ritstjóri Herðubreiðar

Er Bubbi Morthens eins og nýja kærastan hans pabba – rosalega fín þangað til hún flytur inn?
Ég var einu sinni staddur í ágætri afmælisveislu. Þar hélt mikill sómamaður ræðu um afmælisbarnið sem hann hóf með því að segja að lykillinn að því að halda góða afmælisræðu, sem ekki hljómaði eins og snemmbúin líkræða, væri að tala mestmegnis um sjálfan sig.

Bældara Ísland 2015
Í vikunni las ég níð um sjálfa mig sem sveið sárar en nokkurt uppnefni sem mér hefur verið gefið. Ég var kölluð „miðaldra kerling“.

Átökin við Hallgrím Helgason. Eða: Andstyggilegheit ung-intelligensíunnar
Sko, þetta er einhvern veginn svona: Ég er Hallgríms-fan, en stundum hata ég höfundarverkið – sem ég samt innst inni elska. Kannski ég hati að elska það, eða þá – sem er allt eins líklegt – að ég elski að hata það. Allavega – it´s complicated.

Gnarr’s Anatomy
Jón Gnarr hefur sagt að hann trúi ekki á frjálsan vilja heldur séu allar ákvarðanir manns teknar undir áhrifum aðstæðna hverju sinni sem hver og einn hefur litla eða enga stjórn á. Svona sirka.

Á að knúsa Dóra DNA ærlega eða draga hann á tálar? Þarna er efinn
Þetta er rödd ungs karlmanns sem ætlar sér að bera tilfinningar sínar á torg, án ritskoðunar og án þess að gefa neinn afslátt af karlmennskunni.

Jóhanna er kannski hætt, en þingið á eftir að klára síðasta málið hennar
Hvað eiga lögmenn, blaðamenn, endurskoðendur, kennarar, leiðsögumenn, félagsráðgjafar, dýralæknar, arkitektar, jarðfræðingar, Eimskip, Landsnet, Vegagerðin og íþróttafélagið Fram sameiginlegt?

Þá þarf ekki að ræða neitt frekar
„Ég er mikill menningarmaður sjálfur. Fer á sinfóníutónleika og svona.“

Aðeins átta milljarðar í peningum frá slitabúum föllnu bankanna. Afgangurinn er eignir sem ríkið þarf að selja
Af 379 milljarða framlagi frá slitabúum föllnu bankanna eru aðeins átta milljarðar í reiðufé. Hitt er margs konar eignir sem ríkið þarf að koma í verð.

Ef Gullfoss væri ekki til, myndum við þá búa hann til? Nei, það er ekki hægt
Íhaldsmenn spyrja, myndum við búa til Ríkisútvarp í dag? Svarið er auðvitað nei, og það er ekki vegna þess að við vildum það ekki, heldur af því að það er ekki hægt.

Pólitískar leiksýningar
Þessar leiksýningar eru enn eitt skrefið í átt að frasapólitík þar sem höfðað er til tilfinninga kjósenda í stað þess að leggja fyrir þá staðreyndir og treysta því að þeir hafi skynsemi og getu til að skilja þær.