Ritstjóri Herðubreiðar

Við erum öll kröfuhafar
Mig dreymdi einkennilegan draum í nótt. Mér fannst ég vera að taka upp páskaegg og leitaði strax að málshættinum.

Vinnum ekki verkið fyrir glæpamennina. Drengurinn í Hólabrekkuskóla ber ekki ábyrgð á hryðjuverkum vitfirringa
Hryðjuverkum er beint gegn vestrænum gildum um frjálst samfélag.

Segist búa í Jökulsárhlíð, á heima í Garðabæ, með eignir á Tortóla. Myndin af forsætisráðherra
Það er samhengi milli grafinna fjársjóða á Jómfrúreyjum og fjársveltis íslenska heilbrigðiskerfisins.

Draugarnir fimm á Breiðavaði. Kunnu Íslendingar sjónhverfingar um miðja nítjándu öld?
Jósep þaut út úr rúminu að vefstólnum og tókst á við vofuna, og varð af mikið hark.

Tortóla
Tortóla (sérheiti) = Hollenskir landtökumenn gáfu eyjunni nafnið Ter Tholen, eftir eyju fyrir ströndum Hollands.

Já, því fylgir alls konar vesen
„Þegar við Sigmundur ákváðum að gifta okkur fylgdi því að fara yfir ýmis mál.“

„Nær mun annar eldsær rísa?“
Algengur frasi í Íslendingasögum er „hann var mikill ójafnaðarmaður“ og „hann var enginn jafnaðarmaður“.

Ljótustu bindin í bænum í fallegri og bráðskemmtilegri bíómynd
Kvikmynd Ásgríms Sverrissonar, Reykjavík, er falleg, bráðskemmtileg og launfyndin.

Eitt hundrað ár í dag frá stofnun ASÍ og Alþýðuflokksins. Til hamingju. Hjúalögin eru þó enn í gildi. Og fjármagnið hefur tökin sem aldrei fyrr
Þér er ekki skylt að sofa í rúmi með ókunnnugu fólki.