Ritstjóri Herðubreiðar

Spakmælabók Jónasar: Geðveikir bófar, gripdeildir, rán og lygar. Og þá erum við rétt að byrja
Jónas Kristjánsson, sem sumir kalla nestor eða læriföður íslenzkrar blaðamennsku, hefur fundið biblíuna sína.

Forsetinn býr til hefðir upp á eigin spýtur. Sagan af Sveini og Ólafi Thors
Gerði Ólafur Ragnar Grímsson rétt í því, að hafna beiðni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um þingrof?

Sigmundur Davíð: Forsetinn virðist hafa haft sín eigin pólitísku erindi að reka
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ólaf Ragnar Grímsson hafa látið eigin pólitísk áhugamál ráða niðurstöðu fundar þeirra um hádegisbil á þriðjudag.

Tvenn tímamót í dag í sögu landsins: Forsætisráðherra hættir vegna óheilinda. Forseti neitar að rjúfa þing
5. apríl 2016 markar tvenn tímamót í stjórnmálasögu Íslands.

Norski hundurinn
Þegar flóknar tilfinningar leita útrásar er auðveldast að fara leið vatnsins og finna farveginn þar sem mótstaðan er minnst.

Julius Baer (Bär)
Julius Baer (Bär) (sérnafn) = nafnið er talið merkja ´Bæjari´, í landfræðilegum en ekki kynferðislegum skilningi.

Forsætisráðherra uppvís að ítrekuðum ósannindum í Wintris-málinu
Í sérstökum Kastljósþætti Ríkisútvarpsins kom fram að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað sagt ósatt í útskýringum sínum í hinu svokallaða Wintris-máli.

Nei, en það myndi hjálpa að vera heiðarlegur
„Ætlast þessi þingmaður [Árni Páll Árnason] að ég skilji við konuna mína svo ég geti tekið þátt í stjórnmálum?“

Í fréttum er þetta helst
„Maður hefur á tilfinningunni að staða Sigmundar hafi veikst fremur en hitt.“