Ritstjóri Herðubreiðar

Draumrof Úlfars Þormóðssonar
Miðaldra maður uppgötvar að vinur hans frá fyrri tíð hefur skrifað bók þar sem hann notar atvik úr lífi mannsins og gerir þau að sínum.

Leiðari: Viðreisn fellur á einföldu prófi
Formaður Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, kynnti í gærkvöldi alveg nýja stefnu flokks síns gagnvart sjávarútvegi og auðlindum.

Einu sinni var: Þegar allir flokkar vildu losna við krónuna hið fyrsta
Fyrir örfáum árum voru allir flokkar á Íslandi sammála um að íslenzka krónan gæti ekki verið gjaldmiðill okkar til frambúðar.

Vill utanríkisráðherra hleypa Bretum aftur inn í landhelgina? Tveir reyndir stjórnmálamenn spyrja
Lilja Dögg Alfreðsdóttir sér tækifæri fyrir Ísland í því, ef Bretar fylgja ekki lengur sameiginlegri sjávarútvegsstefnu ESB. Hvað merkir það?

Laufblöðin á eirplötu Hindenburgs: Dettifoss
Guðsþjónustan fór fram í lúthersku kirkjunni, sem kennd er við heilagan Pétur, á mótum Lexington Avenue og fimmtugasta og fjórða strætis. Í Midtown, mitt í skarkala Manhattan.

Bilaða stefnuljósið
Kjósendur virðast treysta öllum til að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar – nema Samfylkingunni.

Guðmundur Andri Thorsson: Fugl lífsins – minningarorð um Eddu Heiðrúnu
Við sem þekktum þig unga munum það hvernig þú heillaðir alla sem á vegi þínum urðu, alls konar fólk.

Varaformaður Vinstri grænna ómyrkur í máli: Það er fullreynt með krónuna
Vextir verða alltaf háir á Íslandi og hærri en í samanburðarlöndum okkar á meðan við búum við langvarandi óstöðugleika og örgjaldmiðil að auki.

Framsóknarmenn bíða ennþá eftir geimskipinu: Svolítill samanburður
Hvað eiga framsóknarmenn sameiginlegt með bandarískum sértrúarsöfnuði árið 1954? Ýmislegt, þegar vel er að gáð.