Karl Th. Birgisson
Fólkið í blokkinni
Ég varð of seinn í kvöldmatinn. Gleymdi mér við að hlusta á Gísla Martein lýsa Júróvisjón.
Skattar sem gengisfellingartæki
Einn tilgangurinn með hækkun vasks á ferðaþjónustu er að lækka gengi krónunnar.
Vörusvik í jarðarför
Þessi pistill er áreiðanlega mjög óviðeigandi, en stundum þarf bara að segja sumt.
Diddi
Andskotinn.
Þér lá varla svona mikið á eða hvað, Sigurður A. Magnússon? Ég átti eftir að kyssa þig einu sinni enn.
Átakanlegur skortur á vandamálum
Fyrir alþingiskosningarnar 1999 varð þetta að viðkvæði meðal stjórnarandstæðinga: