
Jón Daníelsson
Höfundur er gráskeggur úr Hrútafirði.
Netfang: jondan[hjá]mmedia.is
Frjáls samkeppni – nei takk!
Í þá ríflega hálfu öld sem ég hef fylgst með íslenskri stjórnmálaumræðu hefur Sjálfstæðisflokkurinn boðað frjálsa samkeppni einkafyrirtækja á frjálsum markaði. Þessi hugmynd hefur alltaf verið megingrundvöllur og meginstefnumál þessa flokks. En því miður aðeins í orði. Ekki á borði. Eftir á að hyggja veltir maður því fyrir sér hvort þeir sem mestu réðu innan […]
Maður finnur ekki fyrir hungrinu …
Í einu af ríkustu löndum heims ætti það vandamál að vera úr sögunni fyrir löngu, að fólk þurfi að fara svangt að sofa. Engu að síður svelta börn á Íslandi. Það kom alveg skýrt fram í hádegisfréttum RÚV. Og þegar þannig er ástatt á heimili, að börnin svelta, þarf varla að taka fram að foreldrarnir […]
Hvar er fjandans kanínan núna?
Oft – en að vísu ekki alltaf – er það eitthvert eitt málefni, sem verður svo stórt í hugum fólks allra síðustu vikurnar fyrir kosningar, að það ræður hreinlega úrslitum. Fyrirbrigðið er algengara fyrir þingkosningar, en þó má einnig nefna dæmi um að tekist hafi að blása út svipaða sápukúlu fyrir sveitarstjórnarkosningar. Þetta má a.m.k. […]
Jafnaðarmenn og ójafnaðarmenn
Því heyrist stundum slegið fram að hugtökin vinstri og hægri séu hálfpartinn úrelt í stjórnmálum. Sumir vilja fremur draga línu í sandinn milli forsjárhyggju og frjálslyndis. Aðrir nefna einhvers konar náttúruverndarás. Það má vera nokkuð til í þessu, en grundvallaratriðin breytast ekki. Stærsta og mikilvægasta viðfangsefni stjórnmálanna er tekjuskiptingin í samfélaginu, spurningin um það hvernig […]