
Gestastofa
Hreppaflutningar
Eftir Úlfar Þormóðsson Stórútgerðarmenn ráða öllu sem þeim þeir vilja í samfélaginu. Þeir falsa aflatölur, hlunnfara sjómenn og helst það uppi því að ráðherrar og fjöldi þingmanna fékk fjárstyrk frá þeim í alþingiskosningum og skuldar þeim kærar þakkir fyrir. Þeir neita að borga sanngjarnt veiðileyfagjald í ríkissjóð og þjónar þeirra stökkva til og breyta lögum […]
Falsarar
Eftir Úlfar Þormóðsson Útgerðarmenn sem reka fiskvinnslu eru svindlarar. Þeir eru líka falsarar. Og þjófar. Vinnubrögð þeirra skekkja alla útreikninga á þjóðhagslegum stærðum. Þessi fullyrðing er byggð á samtölum við nokkra aðila sem þekkja vel til. Svindlið fer þannig fram að afli upp úr bát er veginn á hafnarvoginni, sem er hin opinbera vigt. Síðan […]
Umframmjólk er teygjanlegt hugtak
Eftir Þórólf Matthíasson Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) vilja flytja 4.000 tonn af skyri til Evrópusambandslanda. Sá hængur er á að Evrópusambandið leggur toll á skyr frá Íslandi fari magnið yfir 380 tonn á ári. Allnokkuð framboð er af vörum sem eru skyldar skyri (jógúrt, kefir, kvark) í Evrópu. Samkeppnin kemur því í veg fyrir […]