Aska
Í dag, 23. maí 2014 eru nákvæmlega fjögur ár síðan eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Gosinu sem raksaði flugsamgöngum víða um heim og olli flóðum og öskufoki hjá íbúum í nágrannabyggðum jökulsins. Það var nokkuð sérstakt hve vindáttin hélst svipuð á gostímanum. Öskustrókurinn sem vandræðunum olli stóð lengi því sem næst beint í suður. Þetta sést vel á myndinni hér fyrir ofan sem tekin er af NASA þann 11. maí 2010 frá gervihnettinum Terra.
- 4. apríl 2016 - 05/04/2016
- Sólin rís á ný - 22/12/2015
- Viðmælendur Bylgjunnar - 25/11/2015