Með annarra orðum

Sjálfstæð peningamálastefna gengur ekki í litlu hagkerfi

Sjálfstæð peningamálastefna gengur ekki í litlu hagkerfi

Sjálfstæðar litlar myntir eiga enga framtíð fyrir sér. Þær verða að vera hluti af stærra bandalagi.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/10/2015 Meira →
Við erum öll hér

Við erum öll hér

Við ættum að tala meira um vonda fólkið en það góða. Því það er þrátt fyrir allt vonda fólkið sem stjórnar heiminum.

Ritstjóri Herðubreiðar 20/10/2015 Meira →
Sporin hræða

Sporin hræða

Ljóst er að þeir hópar sem þjófstörtuðu hafa fengið í sinn hlut mikinn pappírshagnað.

Ritstjóri Herðubreiðar 19/10/2015 Meira →
Vikan sem opinberaði að hér hefur ekkert breyst

Vikan sem opinberaði að hér hefur ekkert breyst

Sjö ár eru liðin frá því að sturlunargóðærið sprakk framan í neysluóða þjóð þjakaða af meðvirkni með raunveruleikahvelli og tilheyrandi skerðingu á lífsgæðum.

Ritstjóri Herðubreiðar 12/10/2015 Meira →
Guð blessi Ísland

Guð blessi Ísland

Það var ekki fyrr en guð var nefndur til sögunnar sem menn áttuðu sig á því að þetta var búið.

Ritstjóri Herðubreiðar 09/10/2015 Meira →
Við hægrikrúttin

Við hægrikrúttin

Ég er hægrikrútt. Hægrikrútt eru hægrimenn sem vinstrimenn umbera.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/10/2015 Meira →
Krónan eða 300 jáeindaskannar?

Krónan eða 300 jáeindaskannar?

Nú þegar við Íslendingar erum að rétta úr kútnum sjáum við gamalkunn teikn á lofti – þensla er í hagkerfinu, verðbólga fer vaxandi og Seðlabankinn grípur til gamalkunnra ráða og hækkar vexti til að slá á vaxandi verðbólgu.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/09/2015 Meira →
Í Köben árið 1973

Í Köben árið 1973

Þessi fíni maður slapp auðvitað gegnum tollinn með sinn hassforða fyrir veturinn.

Ritstjóri Herðubreiðar 01/09/2015 Meira →
Ódýrt en áhrifaríkt

Ódýrt en áhrifaríkt

Allir vita hversu alvarlegt ástand er á leigumarkaði í dag. Enginn fær íbúð á boðlegum kjörum og litlar íbúðir á besta stað eru bæði illfáanlegar og dýrar.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/08/2015 Meira →
Upptrekkti stjórnmálamaðurinn

Upptrekkti stjórnmálamaðurinn

Við þurfum að taka úr sambandi upptrekkta stjórnmálamanninn, sem allur heimurinn hefur gefist upp á, því að hann virðist sífellt vera að segja: Ég hef rétt fyrir mér og hinir eru hálfvitar.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/07/2015 Meira →
Nokkrar staðreyndir um stöðu mála í Grikklandi

Nokkrar staðreyndir um stöðu mála í Grikklandi

Að hætta við evruna og taka aftur upp drökmu hjálpar ekki grískum almenningi. Drakman myndi falla eins og steinn, nauðsynjavörur hækka í verði og skattstofnar ríkisins dragast enn frekar saman.

Ritstjóri Herðubreiðar 01/07/2015 Meira →
Keikó með bernaise-sósu

Keikó með bernaise-sósu

Röðin fyrir utan sædýrasafnið í London var löng, sólin heit og annað hvert barn var vælandi – þar á meðal mitt.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/06/2015 Meira →
0,987