Með annarra orðum

Áskorunin

Áskorunin

Kerfið afneitar orsökum hrunsins og er á fullri ferð við að endurreisa sama fjármálakerfi og féll.

Ritstjóri Herðubreiðar 02/02/2016 Meira →
Draumurinn um Þorstein Má

Draumurinn um Þorstein Má

„Er ég svíf stundum inn í draumaheiminn hefur það gerst að ég óski mér að vera Þorsteinn Már.“

Ritstjóri Herðubreiðar 19/01/2016 Meira →
Garmurinn hann Ketill

Garmurinn hann Ketill

Þroskað hagkerfi byggir á hugviti, verkkunnáttu, áræðni og margvíslegri þekkingu.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/01/2016 Meira →
Jarðarber í snjónum

Jarðarber í snjónum

Ágætu hlustendur, gleðilegt ár, allt árið um kring, gleðilegt þetta og gleðilegt hitt, takk fyrir gamla árið, takk fyrir nýja árið, fyrirfram.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/01/2016 Meira →
Ertu aflögufær, Sigmundur Davíð?

Ertu aflögufær, Sigmundur Davíð?

Þú ötuli landsfaðir sem í orði og á borði berð hag þjóðar þinnar fyrir brjósti og berst fyrir jafnrétti og jafnræði í þjóðfélaginu.

Ritstjóri Herðubreiðar 16/12/2015 Meira →
Að vera barnalegur

Að vera barnalegur

Mánudagsmorgunn. Slagveður. Myrkur. Þessi hlýtur að vera einn úr neðri sætunum á listanum yfir mánudagsmorgna á árinu.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/11/2015 Meira →
Sundrungartáknið

Sundrungartáknið

Kannski erfitt að vera „sameiningartákn“ nú á dögum en samt óþarfi að tala eins og „sundrungartákn“.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/11/2015 Meira →
Nornaveiðar nútímans

Nornaveiðar nútímans

Í gær talaði ég lengi við mann sem er mér afar kær. Hann er sýrlenskur flóttamaður sem hefur eytt stórum hluta ævi sinnar í hyldýpi evrópsks hælisleitendakerfis.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/11/2015 Meira →
Bældara Ísland 2015

Bældara Ísland 2015

Í vikunni las ég níð um sjálfa mig sem sveið sárar en nokkurt uppnefni sem mér hefur verið gefið. Ég var kölluð „miðaldra kerling“.

Ritstjóri Herðubreiðar 10/11/2015 Meira →
Pólitískar leiksýningar

Pólitískar leiksýningar

Þessar leiksýningar eru enn eitt skrefið í átt að frasapólitík þar sem höfðað er til tilfinninga kjósenda í stað þess að leggja fyrir þá staðreyndir og treysta því að þeir hafi skynsemi og getu til að skilja þær.

Ritstjóri Herðubreiðar 01/11/2015 Meira →
Kveðjuorð

Kveðjuorð

Þegar ráðherrann spurði: Hverjir eru bestir þá drógu grandvarir embættismenn við sig svörin en svo kom í ljós að Guttaskólinn á Skaga var einn sá besti í landinu.

Ritstjóri Herðubreiðar 31/10/2015 Meira →
Úps, gerði það aftur

Úps, gerði það aftur

Landsbankinn seldi frá sér eign til útvalinna vildarvina, eignarhlut sinn í Borgun. Arion banki seldi frá sér eign sína í Símanum til útvalinna vildarvina.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/10/2015 Meira →
1,175